KARTÖFLUR

Kartöflur Úr Íslenzkri Móðurmold

KARTÖFLUR SMÁAR
600GR

Kartaflan er um 80% vatn og 20% fast efni. 220 grömm af soðnum kartöflum hefur aðeins um það bil 150 kaloríur. Næringarinnihald kartöflanna getur verið mismunandi eftir tegundum og hvernig þær eru eldaðar. Djúpsteikar kartöflurnar til dæmis innihalda meir af kaloríum og fitu en soðnar.

DSC_4107_Mask4

KARTÖFLUR
2KG

Kartöflur eru ríkar af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum sem gera þær mjög hollar. Rannsóknir hafa tengt kartöflur og næringarefni þeirra ýmsum heilsufarslegum ávinningi, þar á meðal bættri blóðsykursstjórnun, minni hjartasjúkdómaáhættu og meiri ónæmi.

DSC_4135_Mask

KARTÖFLUR
10KG

Gömul gáta hljóðaði eitthvað á þessa leið: Hvað er fullt hús matar en finnast hvergi dyr á – og er svarið egg. Þetta má heimfæra upp á kartöfluna því þrátt fyrir að vera um 80% vatn þá er kartaflan svo sannarlega fullt hús matar.

Kartaflan – falinn fjársjóður

Brauð jarðar og blessun almúgans

Arndís Jónasdóttir

DSC_4081_Mask